Unglingalandslið í kata, haust 2020
Aðstoðarlandsliðsþjálfari í kata, María Helga Guðmundsdóttir, hefur valið unglingalandsliðshóp í kata fyrir haustið 2020. Val þetta gildir til 31. desember 2020. Eftirfarandi iðkendur skipa unglingalandsliðið á haustönn: Björn Breki Halldórsson, […]

















