Nýjar keppnisreglur WKF 1. 1. 2018
Nýjar keppnisreglur WKF taka gildi 1. janúar 2018. Hægt er að nálgast þær á ensku undir „Dómaramál->Keppnisreglur WKF“ hér á vef Karatesambandsins. Einnig samantekt á helstu breytingum.
Nýjar keppnisreglur WKF taka gildi 1. janúar 2018. Hægt er að nálgast þær á ensku undir „Dómaramál->Keppnisreglur WKF“ hér á vef Karatesambandsins. Einnig samantekt á helstu breytingum.
Íslandsmótið í kumite, bardagahluta karate, fór fram í Fylkishöllinni í Árbænum laugardaginn 18. nóvember. Fylkir fékk flest stig í heildarstigakeppninni en sex félög áttu fulltrúa á mótinu. Í opnum flokki […]
Karatesambandið stóð fyrir æfingabúðum með Karin Hägglund, landsliðsþjálfara Svía í kata, dagana 3.-5. nóvember. Ein æfingar var fyrir 11-15 ára keppendur sem eru að stíga sín fyrstu skref í keppni. […]
Haustmót KAÍ fyrir 16 ára og eldri var haldið föstudaginn 3.nóvember í Fylkisselinu og hófst kl. 18.00. Keppt var í opnum flokki karla og kvenna bæði í kata og kumite. […]
Haustmót KAÍ fyrir 16 ára og eldri verður haldið föstudaginn 3.nóvember í Fylkisselinu og hefst kl. 18.00. Keppt verður í opnum flokki karla og kvenna í kata og kumite. 23 […]
Æfingabúðir með margföldum meistara og fyrrverandi landsliðsþjálfara Svíþjóðar í Kata. Föstudagur 3. Nóv. 17:30-18:30. Opin æfing fyrir iðkendur allra félaga. Juniorar 11-15 ára. KFR laugardalslaug. Laugardagur 4. Nóv. 10:00-12:00. Lokuð […]
Á mánudag halda 6 landsliðsmenn í karate af stað til þátttöku á Heimsmeistaramóti ungmenna, 14 – 21 árs í karate, sem haldið er í Santa Cruz de Tenerife, Spáni 25. […]
Karatesamband Íslands (KAÍ) hefur hlotið viðbótarstyrkveitingu úr Afrekssjóði ÍSÍ vegna landsliðsverkefna ársins 2017. Um er að ræða styrk að upphæð 1,6 m.kr. sem bætist við fyrri úthlutun til sambandsins, en […]
Sunnudaginn 15. október fór fram Íslandsmeistaramót unglinga í kumite Í Fylkissetrinu, Norðlingarholti, í umsjón Karatedeildar Fylkis. Karatedeild Fylkis átti mjög góðan dag á unglingamótinu eins og undanfarin ár og stóð […]
Karatesambandið stóð fyrir dómaranámskeiði í kumite föstudaginn 6. október og fór verklegi hlutinn fram sunnudaginn 15. október. Eftirfarandi dómarar hækkuðu réttindi sín: Ragnar Eyþórsson A-dómari Elías Snorrason B-dómari Máni Karl […]