Karatekona og karatemaður ársins 2023
Karatekona ársins 2023: Eydís Magnea Friðriksdóttir, Karatefélag Reykjavíkur. Eydís er ung og efnileg karatekona sem keppir í báðum greinum karate, kata og kumite. Hún á að baki gott keppnisár þar […]
Karatekona ársins 2023: Eydís Magnea Friðriksdóttir, Karatefélag Reykjavíkur. Eydís er ung og efnileg karatekona sem keppir í báðum greinum karate, kata og kumite. Hún á að baki gott keppnisár þar […]
Uppskeruhátíð KAÍ fór fram fimmtudaginn 14. desember í Veislusal Breiðabliks, 2. hæð, Smáranum, kl. 19.00 – 20.30. Veittar voru viðurkenningar fyrir þrjú efstu stigasætin á Bikarmóti KAÍ 2023. Bikarmeistari karla: […]
WKF Youth League var haldið í Feneyjum, Ítalíu, dagana 5. – 10. desember. Þrír landsliðskeppendur tóku þátt í mótinu. Samuel Josh Ramos í kumite karla U21 – 67kg flokki. Karen […]
WKF Series A var haldið í Matosinhos, Portúgal, dagana 23. – 26. nóvember. Tveir landsliðsmenn tóku þátt í mótinu. Þeir Samuel Josh Ramos í kumite karla – 67kg flokki og […]
Karatesambandið stóð fyrir dómaranámskeiði í kumite 16. nóvember. Nokkur dómaraefni tóku skriflegt próf að fyrirlesti loknum og síðan verklegt próf á GrandPrix móti 2 dögum seinna. Nýr kumite dómari: Eydís […]
3. GrandPrixmót KAÍ 2023 fór fram laugardaginn 18. nóvember í Íþróttahúsinu Austurbergi. 69 keppendur frá 9 karatefélögum og -deildum voru skráðir til keppni. Yfirdómari var Pétur Freyr Ragnarsson og mótsstjóri […]
Bikarmót KAÍ 2023 fór fram föstudaginn 17. nóvember í Fylkisselinu, Norðlingaholti. 13 keppendur frá 4 karatefélögum tóku þátt í mótinu. Yfirdómar var Pétur Freyr Ragnarsson og mótstjóri María Jensen. Eydís […]
Karatesamband Íslands stendur fyrir dómaranámskeiði í Kumite fimmtudaginn 16. nóvember næstkomandi kl. 18:00 í fyrirlestrarsal C í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, Reykjavík. Kristján Ó. Davíðsson, NKF Referee, sér um námskeiðið. Farið […]
Íslandsmeistarmót ungmenna í kumite fór fram laugardaginn 5. nóvember í Mýrinni, Garðabæ. 38 keppendur frá 6 karatefélögum tóku þátt á mótinu. Yfirdómari á mótinu var Pétur Freyr Ragnarsson og mótsstjóri […]
Íslandsmeistarmótið í kumite for frá í Mýrinni, Garðabæ, laugardaginn 5. nóvember. 9 keppendur frá 4 karatefélögum tóku þátt í mótinu. Hugi Halldórsson, KFR og Eydís Magnea Friðriksdóttir, KFR urðu tvöfaldir […]