banner

Category Archives: Erlend mót

Sex keppendur á fyrsta Amsterdam Open Cup mótinu

Sex keppendur frá Íslandi taka þátt á fyrsta Amsterdam Open Cup mótinu, sunnudaginn 16. apríl næstkomandi. Með hópnum er landsliðsþjálfarinn í kumite, Ingólfur Snorrason. 546 keppendur eru skráðir til leiks […]

Aron Anh með silfur

Laugardaginn 25. febrúar fór fram Swedish Kata Trophy, sterkt alþjóðlegt mót í kata, í Stokkhólmi. Fjórir keppendur frá Íslandi tóku þátt í mótinu. Þau Elías Snorrason, Svana Katla Þorsteinsdóttir, Arna […]

Katalandsliðið á Swedish Kata Throphy 2017

Post Image

Laugardaginn 25.febrúar næstkomandi fer fram sterkt sænskt katamót  í Stokkhólm, Swedish Kata Throphy. Íslenskir keppendur hafa tekið þátt í þessu móti síðustu ár með góðum árangri, í ár fara 4 […]

Góður árangur í Englandi

Post Image

Sunnudaginn 9.október kepptu nokkrir landsliðsmenn á móti í Worcester Englandi, Central England open, sem var nokkuð sterkt mót. Árangur okkar fólks var með ágætum, 4 verðlaun og fjöldi viðureigna unnar. […]

Karatefólk á leið á enskt mót

Post Image

Sunnudaginn 9.október næstkomandi fer hluti af landsliðshópi Íslands í karate á mót í Englandi, Central England International Open, sem fer fram í Worcester. Þessi ferð er hluti af undirbúningi liðsins […]

Góður árangur á BanzaiCup-Telma Rut með brons í -61kg flokki

Post Image

Í gær, laugardaginn 17.september, fór fram sterkt þýskt mót, Banzai-Cup, í Berlín Þýskalandi. Ísland sendi níu landsliðsmenn til keppni að þessu sinni, það voru Ágúst Heiðar Sveinbjörnsson, Fylkir, Aron Breki […]

Níu landsliðsmenn á Banzai-Cup í Þýskalandi

Post Image

Laugardaginn 17.september næstkomandi fer fram sterkt þýskt mót, Banzai-Cup, í Berlín Þýskalandi. Þetta er fyrsta verkefni landsliðsins í Karate á þessum vetri og munu níu landsliðsmenn keppa að þessu sinni.  […]

Góður árangur í Tékklandi

Post Image

Laugardaginn 14.maí fór fram Opið Tékkneskt bikarmót „Czezch Karate Open Cup“ í borginni Ústí nad Labem í Tékklandi. Ísland átti fjóra keppendur á mótinu, það voru Iveta Ivanova, Ágúst Heiðar […]

Fjórir keppendur á Opið Tékkneskt mót

Post Image

Laugardaginn 14.maí fer fram Opið Tékkneskt bikarmót „Czezch Karate Open Cup“ í borginni Ústí nad Labem í Tékklandi. Fjórir íslenskir landsliðsmenn í karate munu keppa á mótinu, þetta eru Ágúst […]

María Helga með gull og brons í Svíþjóð

Post Image

Um helgina fór fram Swedish Karate Open i Malmö Svíþjóð, Ísland átti einn keppenda í fullorðinsflokkum á mótinu, Maríu Helgu Guðmundsdóttur, sem keppti bæði í kata og kumite en María […]