Norðurlandameistaramót í Laugardalshöll 11.apríl
Norðurlandameistaramótið í karate verður haldið í Laugardalshöllinni laugardaginn 11.apríl 2015. Sjö þjóðir taka þátt, Danmörk, Eistland, Finnland, Ísland, Lettland, Noregur og Svíþjóð. Við búumst við um 200 keppendum á mótið […]