banner
  • Íslandsmeistaramótið í kumite 2024

    Íslandsmeistaramótið í kumite 2024 fór frma sunnudaginn 17. mars í Íþróttahúsinu Austurbergi.
    14 kepepndur frá 4 karatefélögum voru skráðir til keppni […]

  • Íslandsmeistaramótið í kata 2024

    íslandsmeistaramótið i kata fullorðinna fór fram sunnudaginn 17. mars í Íþróttahúsinu Austurbergi.
    23 keppendur og 8 hópkatalið frá 7 félögum voru […]

  • Íslandsmeistaramót í kata og kumite fullorðinna

    Íslandsmeistaramót í kata og kumite fullorðinna fer fram sunnudaginn 17. mars í Íþróttahúsinu Austurbergi.
    Keppt verður í kata fyrir hádegi. Keppni […]

  • Íslandsmeistarmót ungmenna í kumite

    Íslandsmeistarmót ungmenna í kumite fór fram laugardaginn 5. nóvember í Mýrinni, Garðabæ.
    38 keppendur frá 6 karatefélögum tóku þátt á mótinu.
    Yfirdómari […]

  • Íslandsmeistarmótið í kumite 2023

    Íslandsmeistarmótið í kumite for frá í Mýrinni, Garðabæ, laugardaginn 5. nóvember.
    9 keppendur frá 4 karatefélögum tóku þátt í mótinu.
    Hugi Halldórsson, […]

  • ÍM og ÍMU í kumite 2023

    Íslandsmeistarmót fullorðinna í kumite og Íslandsmeistaramót ungmenna í kumite fara fram sunnudaginn 5. nóvember í Mýrinni/TM-höllinni í Garðabæ.
    ÍM hefst kl. […]

  • Íslandsmeistaramót barna í kata

    Íslandsmeistaramót barna í kata fór fram í Smáranum, Kópavogi, sunnudaginn 16. apríl.
    Mótið hófst kl. 10.00 og mótslokum um kl. 15.30.
    138 […]

  • Íslandsmeistarmót ungmenna í kata

    Íslandsmeistaramót ungmenna í kata fór fram í Smáranum, Kópavogi, laugardaginn 15. apríl.
    Mótið hófst kl. 10.00 og mótslok um 15.30.
    81 keppandi […]

  • Íslandsmeistaramótið í kata

    Íslandsmeistaramótið í kata fór fram sunnudaginn 19.mars í Íþróttahúsi HÍ við Háteigsveg.
    Keppni hófst kl. 9.30 og keppni í hópkata og […]

  • Íslandsmeistaramót í kata

    Íslandsmeistaramótið í kata fer fram sunnudaginn 19.mars í Íþróttahúsi HÍ við Háteigsveg.
    Keppni hefst kl. 9.30 og er gert ráð fyrir […]

  • Karatefélag Reykjavíkur sigurveigarar á ÍMU í kumite

    Íslandsmeistaramót unglinga 12 – 17 ára í kumite fór fram laugardaginn 8. október í Fylkisselinu, Norðlingaholti og hófst kl. 13.00.
    9 […]

  • Tveir tvöfaldir meistarar á ÍM í kumite 2022

    Íslandsmeistaramótið í kumite 2022 fór fram laugardaginn 8. október í Fylkisselinu, Norðlingaholti, og hófst kl. 10.00.
    Keppendur frá 4 karatefélögum og […]

Bikar- og Bushidomót

Bikar- og Bushidomótin fara fram laugardaginn 29.mars næstkomandi.  Bikarmótið hefst kl.09:00 í Fylkissetrinu, Norðlingaholti, í umsjón karatedeildar Fylkis.  Bushidomótið fer fram kl.13:00 í Smáranum, Kópavogi, í umsjón karatedeildar Breiðabliks.  Bikar […]

Kristján Helgi með Gull í Malmö

Post Image

Kristján Helgi Carrasco vann til gullverðlauna á Opna sænska karatemótinu, sem fór fram í gær laugardaginn 22.mars í Malmö Svíþjóð.  Kristján Helgi vann fyrstu tvær viðureignir sínar nokkuð sannfærandi og […]

Kristján Helgi og Kristín Íslandsmeistarar í kata

Post Image

Í dag, laugardaginn 8.mars, fór fram Íslandsmeistaramótið í kata fullorðinna í Hagaskóla.  Góð þátttaka var á mótinu og mættu um 25 einstaklingar og 7 lið, frá 6 félögum. Í einstaklingskata […]

Dómaranámskeið í kumite

Hleður…

Íslandsmeistaramótið í kata 2014

Íslandsmeistaramótið í kata verður haldið laugardaginn 8.mars í íþróttahúsi Hagaskóla. Góð mæting er í einstaklingsflokkum og von er á skemmtilegum viðureignum, þar sem um 25 keppendur frá 6 félögum mæta, […]

27. Karateþing

Post Image

27. Karateþing var haldið laugardaginn 22. febrúar í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Fjöldi fulltrúa frá karatefélögunum tók þátt í þingstörfum. Ingi Þór Ágústsson, í framkvæmdasstjórn ÍSÍ, var fulltrúi ÍSÍ á þinginu. […]

Karateþing 22. febrúar

Karateþing verður haldið laugardaginn 22. febrúar kl. 10.00 í D-sal í Íþróttamiðstöðinni Laugardal. Störf samkvæmt lögum sambandsins. Um 80 fulltrúar eiga rétt á setu á þinginu. Helstu mál fyrir þinginu […]

Nýir dómarar í kata

Karatesambandið stóð fyrir dómaranámskeiði í kata 7.febrúar og sá Helgi Jóhannesson, EKF Referee, um námskeiðið, sem haldið var í veitingasal Smárans og í sal Karatedeildar Breiðabliks, Kópavogi. Ágætis þátttaka var […]

Breiðablik íslandsmeistari félaga í kata unglinga, 6 árið í röð

Post Image

Sunnudaginn 9.febrúar, fór fram Íslandsmeistaramót unglinga í kata.  Mótið var mjög vel sótt og mikil aukning var á keppendum, í einstaklingsflokkum tóku yfir 100 keppendur þátt og 20 lið í […]

Kristján Helgi hefur lokið keppni

Post Image

Á sunnudaginn 9.febrúar, á þriðja keppnisdegi Evrópumeistaramótsins í karate undir 21árs sem fer fram í Lisbon Portúgal, keppti Kristján Helgi Carrasco í kumite -78kg.  Kristján Helgi mætti Denis Denisenko frá […]