banner

Íslandsmeistaramót unglinga í kumite

Karatesamband_Islands_logo_webÍslandsmeistaramót unglinga í kumite fer fram sunnudaginn 25.október í Fylkissetrinu, Norðlingaholti í umsjón karatedeildar Fylkis.  Um 60 unglingar á aldrinum 12-17 ára eru skráðir til keppnis frá 7 félögum, þar sem keppt er í drengja og stúlknaflokkum, skipt upp eftir aldri keppanda.
Mótið hefst kl. 10:00 en úrslit hefjast kl.12:00, mótslok verða svo kl.12:40 með verðlaunaafhendingu.
Úrslit Tími
Kumite drengja 12 ára 12:00
Kumite telpna 12 og 13 ára. 12:05
Kumite drengja 13 ára. 12:10
Kumite pilta 14 og 15 ára 12:15
Kumite stúlkna 14 og 15 ára 12:20
Kumite pilta 16 og 17 ára 12:25
Kumite stúlkna 16 og 17ára +59kg 12:30

 

About Helgi Jóhannesson