Mót á vegum KAÍ veturinn 2020-2021

Stjórn Karatesambands Íslands hefur ákveðið að fella niður eða fresta öllum mótum sem fyrirhuguð voru næstu 2 mánuði. Í ljósi hertra sóttvarnaraðgerða stjórnvalda eru engar æfingar fyrirhugaðar næstu vikur og er því ómögulegt að skipuleggja mót það sem eftirlifir 2020. Stjórnin hefur því ákveðið að fella niður Íslandsmeistaramót barna í kata 2020, 2. GrandPrix-mót KAÍ […]
Meira..