Mikið líf í karate á RIG21
59 þátttakendur frá 10 félögum öttu kappi í karate í Fylkisseli á RIG leikunum sunnudag 31. janúar. Þetta árið var þátttaka einskorðuð við íslenska keppendur vegna Covid en það mátti varla á sjá þar sem keppni var mjög lífleg og margar viðureignir í járnum. Allt helsta landsliðsfólk tók þátt en keppt var í unglingaflokkum, sem […]