Reykjavik International Games 2018 – karate

Keppni í karate á Reykjavíkurleikunum 2018 fór fram sunnudaginn 28. janúar. Um 130 keppendur voru skráðir til leiks, þar af um 20 erlendir keppendur frá fimm löndum, Englandi, Hollandi, Skotlandi, Svíþjóð og Þýskalandi. Auk þess bauð Karatesambandið 3 erlendum dómurum til Íslands til að aðstoða við dómgæslu á mótinu. Jan Christoffersen, WKF judge og EKF […]
Meira..