banner
  • Íslandsmeistaramót ungmenna í kumite 2024

    Íslandsmeistaramót ungmenna í kumite 2024 fór fram laugardaginn 9. nóvember í Íþróttahúsinu Fagralundi, Kópavogi og hófst kl. 13.00.
    47 keppendur frá […]

  • Meistaramót barna í kata 2024

    Meistaramót barna í kata 2024 fór fram í Smáranum, sunnudaginn 5. maí og hófst kl. 9.00.
    Mótið er fyrir keppendur 11 […]

  • Íslandsmeistaramót unglinga í kata 2024

    Íslandsmeistaramót unglinga í kata 2024 fór fram í Smáranum, laugardaginn 4. maí og hófst kl. 9.30.
    Yfir 90 keppendur voru skráðir […]

  • Íslandsmeistaramótið í kumite 2024

    Íslandsmeistaramótið í kumite 2024 fór frma sunnudaginn 17. mars í Íþróttahúsinu Austurbergi.
    14 kepepndur frá 4 karatefélögum voru skráðir til keppni […]

  • Íslandsmeistaramótið í kata 2024

    íslandsmeistaramótið i kata fullorðinna fór fram sunnudaginn 17. mars í Íþróttahúsinu Austurbergi.
    23 keppendur og 8 hópkatalið frá 7 félögum voru […]

  • Íslandsmeistaramót í kata og kumite fullorðinna

    Íslandsmeistaramót í kata og kumite fullorðinna fer fram sunnudaginn 17. mars í Íþróttahúsinu Austurbergi.
    Keppt verður í kata fyrir hádegi. Keppni […]

  • Íslandsmeistarmót ungmenna í kumite

    Íslandsmeistarmót ungmenna í kumite fór fram laugardaginn 5. nóvember í Mýrinni, Garðabæ.
    38 keppendur frá 6 karatefélögum tóku þátt á mótinu.
    Yfirdómari […]

  • Íslandsmeistarmótið í kumite 2023

    Íslandsmeistarmótið í kumite for frá í Mýrinni, Garðabæ, laugardaginn 5. nóvember.
    9 keppendur frá 4 karatefélögum tóku þátt í mótinu.
    Hugi Halldórsson, […]

  • ÍM og ÍMU í kumite 2023

    Íslandsmeistarmót fullorðinna í kumite og Íslandsmeistaramót ungmenna í kumite fara fram sunnudaginn 5. nóvember í Mýrinni/TM-höllinni í Garðabæ.
    ÍM hefst kl. […]

  • Íslandsmeistaramót barna í kata

    Íslandsmeistaramót barna í kata fór fram í Smáranum, Kópavogi, sunnudaginn 16. apríl.
    Mótið hófst kl. 10.00 og mótslokum um kl. 15.30.
    138 […]

  • Íslandsmeistarmót ungmenna í kata

    Íslandsmeistaramót ungmenna í kata fór fram í Smáranum, Kópavogi, laugardaginn 15. apríl.
    Mótið hófst kl. 10.00 og mótslok um 15.30.
    81 keppandi […]

  • Íslandsmeistaramótið í kata

    Íslandsmeistaramótið í kata fór fram sunnudaginn 19.mars í Íþróttahúsi HÍ við Háteigsveg.
    Keppni hófst kl. 9.30 og keppni í hópkata og […]

Evrópumót ungmenna í karate

52. Evrópumót ungmenna í karate, 14 – 20 ára, fer fram í Bielsko-Biala, Pólandi dagana 6.-9. febrúar. 6 landsliðmenn hafa verið valdir af landsliðsþjálfurunum til að keppa á mótinu fyrir […]

37. Karateþing verður haldið sunnudaginn 2. mars 2025

37. Karateþing verður haldið sunnudaginn 2. mars 2025 í Íþróttamiðstöðinni Laugardal í fundasölum B og C kl. 10.00 – 15.00. Hvert héraðssamband og íþróttabandalag, þar sem stundað er karate, á […]

1. GrandPrix mót KAÍ 2025

Af óviðráðanlegum orsökum verður að fresta mótinu sem átti að fara fram 1. eða 2. febrúar. 1. GrandPrix mót KAÍ 2025 fer fram laugardaginn 8. mars og verður haldið í […]

RIG25 Reykjavík International Games – Karate

RIG25-Karate fór fram laugardaginn 25. janúar í Laugardalshöll. Mótið hófst kl. 8.50 og lauk um 17.30. Tæplega 100 keppendur voru skráðir til keppni og þar af 25 erlendir keppendur. Erlendu […]

RIG25 karate

Reykjavíkurleikaranir 2025 í karate fara fram laugardaginn 25. janúar í Laugardalshöll. Um 100 keppendur er skráðir til leiks, þar af 25 erlendir keppendur frá Englandi, Lettlandi, Danmörku, Frakklandi, Pólandi og […]

Opnar landsliðsæfingar með landsliðsþjálfaranum í kata

Opnar landsliðsæfingar verða með landsliðsþjálfaranum í kata, laugardaginn 11.janúar 10:00 – 12:00 í Aftureldingu, Mosfellsbær. Æfingarnar eru opnar fyrir alla 12 ára og eldri sem vilja æfa með landsliðinu. Hvetjum […]

Opnar landsliðsæfingar með landsliðsþjálfarnum í kumite, Ruslan Sadikov

Opnar landsliðsæfingar verða með landsliðsþjálfarnum í kumite, Ruslan Sadikov, föstudaginn 20. og laugardaginn 21. desember. Æfingarnar eru opnar fyrir alla 12 ára og eldri sem vilja æfa með landsliðinu og […]

Dómararéttindi í kata

Dómaranefnd KAÍ stóð fyrir dómaranámskeiði í kata 28. og 30. nóvember. Tveir dómarar fengu ný réttindi: Fanney Andradóttir, kata Judge-B. Una Borg Garðarsdóttir, kata Judge-B. Einn dómari hækkaði réttindi sín: […]

Karatekona og karatemaður ársins 2024

Karatekona ársins 2024: Eydís Magnea Friðriksdóttir, Karatefélag Reykjavíkur. Eydís er ung og efnileg karatekona sem keppir í báðum greinum karate, kata og kumite. Hún á að baki gott keppnisár þar […]

Uppskeruhátíð KAÍ 2024

Uppskeruhátíð KAÍ fór fram sunnudaginn 1. desember í Veislusal Breiðabliks, 2. hæð, Smáranum, kl. 19.00 – 20.30. Veittar voru viðurkenningar fyrir þrjú efstu stigasætin á Bikarmóti KAÍ 2024. Bikarmeistari karla: […]