34. Karateþing 28. febrúar 2021
34. Karateþing var haldið sunnudaginn 28. febrúar í D-sal Íþróttamiðstöðvarinnar Laugardal. Vegna breyttra sóttvarnarreglna stjórnvalda var hægt að boða fullann fjölda þingfulltrúa frá félögunum. Um 20 fulltrúar sóttu þingið frá 8 karatefélögum og -deildum. Gunnar Bragason, gjaldkeri framkvæmdastjórnar ÍSÍ var gestur á þinginu. Bar hann kveðjur frá Forseta, framkvæmdastjóra og framkvæmdastjórn ÍSÍ. Þingað var í […]