World Karate Federation - WKF

Karatesamband Íslands

Karatesambandið var stofnað þann 28. febrúar árið 1985. Karatesamband Íslands (KAÍ) er æðsti aðili um öll karatemál innan vébanda Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ). Markmið þess er að vinna að eflingu karateíþróttarinnar í landinu og koma fram erlendis fyrir hönd hennar.

Fréttir

Post Image

Smáþjóðamót í karate

Laugardaginn 20.september næstkomandi fer fram fyrsta Smáþjóðamótið í […]

Post Image

Kumite æfingabúðir með Wayne Otto

Wayne Otto
Wayne „The Black Pearl“ Otto margfaldur heims- […]

Lækaðu okkur á Facebook