RIG21 karate í Fylkisselinu 31. janúar

RIG21 í karate fer fram sunnudaginn 31. janúar í Fylkisselinu, Norðlingaholti og hefst kl. 9.00. Engir áhorfendur eru leyfðir á mótinu samkvæmt núgildandi sóttvarnarreglugerð. Af sóttvarnarástæðum verðu mótið því tvískipt. 16 ára og eldri keppa fyrir hádegi en 13-15 ára eftir hádegi. Verðlaunaafhending verður eftir fyrri hlutann og svo aftur í lok móts. Ætlast er […]
Meira..