banner

Karatebækur, -blöð og -greinar.

Bækur og blöð um karate sem komið hafa út á Íslandi.

Karate 1975. Höfundur ókunnur.
Karate fyrir byrjendur 1976. Bók gefin út af Helga Briem Magnússyni 1975.
Budohátíð í Reykjavík 1976. Mótaskrá gefin út af Handknattleiksdeild Leiknis.
Karateblaðið 1980 nr. 1. Gefið út af Karli Gauta Hjaltasyni.
Karateblaðið 1981 nr. 2. Gefið út af Shotokan Karatefélaginu.
Karateblaðið 1982 nr. 3. Gefið út af Shotokan Karatefélaginu.
Fréttablað KFR 1982. Gefið út af KFR.
Bæklingurinn 1982. Gefið út af KFR.
Karateblaðið 1982 nr. 4. Gefið út af Shotokan Karatefélaginu.
Bæklingurinn 1983. Gefið út af KFR.
Karateblaðið 1983 nr. 5. Gefið út af Karatefélaginu Þórshamri.
Karateblaðið 1983 nr. 6. Gefið út af Karatefélaginu Þórshamri.
Karate-Do. Gefið út af KFR 1985.
Íslandsmeistaramót 1985. Mótaskrá gefin út af KAÍ.
Karate blaðið Ippon 1. tbl 1985. Gefið út af Karatedeild UMf Selfoss.
Norðurlandamót 1985. Mótaskrá gefin út af KAÍ.
Íslandsmeistaramót 1986. Mótaskrá gefin út af KAÍ.
Bæklingurinn 1986. Gefið út af KFR.
Unglingameistaramót 1987. Mótaskrá gefin út af KAÍ.
Íslandsmeistaramót 1987. Mótaskrá gefin út af KAÍ.
Landsleikur 1987. Mótaskrá gefin út af KAÍ. Ísland, Norður-Írland, Skotland.
Fréttabréf KAÍ 1987. Fréttabréf gefið út af KAÍ.
Fréttabréf KAÍ 1988. Fréttabréf gefið út af KAÍ.
Unglingameistaramót 1988. Mótaskrá gefin út af KAÍ.
Unglingameistaramót 1989. Mótaskrá gefin út af KAÍ.
Karateblaðið 1989 nr. 7. Gefið út af Karatefélaginu Þórshamri.
Norðurlandamót 1989. Mótaskrá gefin út af KAÍ.
Karatepósturinn 1991 nr. 1. Gefið út af Goju KAI á Íslandi.
Karatepósturinn 1991 nr. 2. Gefið út af Goju KAI á Íslandi.
Karatepósturinn 1992. Gefið út af Goju KAI á Íslandi.
Fréttabréf KFR 1992. Gefið út af Karatefélagi Reykjavíkur.
Karatepósturinn 1993 nr. 1. Gefið út af Goju KAI á Íslandi.
Karatepósturinn 1993 nr. 2. Gefið út af Goju KAI á Íslandi.
Norðurlandamót 1994. Mótaskrá gefin út af KAÍ.
Shotokan blaðið 1. tbl. 1995 Gefið út af Shotokan karate sambandi Íslands.
Shotokan blaðið 2. tbl. 1995 Gefið út af Shotokan karate sambandi Íslands.
Karatepósturinn 1995 nr. 1. Gefið út af Goju KAI á Íslandi.
Kynning á karate 1998. Bæklingur gefinn út af KAÍ.
Norðurlandamót 1999. Mótaskrá gefin út af KAÍ.
Kynning á karate 2006. Bæklingur gefinn út af KAÍ.
Norðurlandamót 2008. Mótaskrá gefin út af KAÍ.

Greinar um karate sem komið hafa út í íslenskum blöðum.

Skinfaxi 1985. Grein eftir Karl Gauta Hjaltason.
Íþróttablaðið 1985. Grein í Íþróttablaðinu 1985.
UMSK blaðið 1986. Grein í blaði UMSK.
UMSK blaðið 1987. Grein í blaði UMSK.
Skinfaxi 1987. 4 greinar eftir Stefán Alfreðsson.
Unglingasport 1987. Grein í blaðinu.

Íþróttablaðið 1989. Grein í Íþróttablaðinu 1989.
Hár og fegurð. Greinar í blaðinu 2001 – 2003.