banner

Category Archives: HM

Heimsmeistaramót U21 í karate

Heimsmeistaramót ungmenna 14-20 ára fór fram dagana 26. – 30. október í Konya, Tyrklandi. Þrír keppendur tóku þátt frá Íslandi. Þeir Þórður Jökull Henrysson í kata U21, Samuel Josh Ramos […]

HM í karate 2021

Heimsmeistaramótið í karate fer fram í Dubai, Sameinuðu Arabísku furstadæmunun, dagana 15.-21. nóvember 2021. Þrír keppendur frá Íslandi taka þátt í mótinu að þessu sinni. Ólafur Engilbert Árnason í kumite […]

Nýtt landslið í kumite

Æfingabúðir með nýjum landsliðsþjálfara í kumite fóru fram dagana 10. – 12 september Í fylkisselinu. Um 26 karateiðkendur komu með þjálfurum sínum á fyrstu æfingarnar sem voru öllum opnar. Eftir […]

Fimm keppendur á HM í karate

Fimm keppendur frá Íslandi taka þátt á Heimsmeistaramótinu í karate sem haldið er í Madrid, Spáni, dagana 5. – 11. nóvember. Fyrstur til að keppa er Aron Anh Ky Hyunh […]

6 landsliðsmenn á Heimsmeistaramóti ungmenna

Á mánudag halda 6 landsliðsmenn í karate af stað til þátttöku á Heimsmeistaramóti ungmenna, 14 – 21 árs í karate, sem haldið er í Santa Cruz de Tenerife, Spáni 25. […]

Telma og Hópkataliðið úr leik á HM

Post Image

Á öðrum degi Heimsmeistaramótsins sem fer fram í Linz Austurríki, keppti Telma Rut Frímannsdóttir í kumite -61kg flokki og hópkatalið okkar í kvennaflokki, hópkataliðið skipa þær Arna Katrín Kristinsdóttir, Kristín […]

Elías, Ólafur og Svana úr leik á HM í Karate

Post Image

Ísland átti 3 keppendur á fyrsta degi Heimsmeistaramótsins í Karate sem fer fram í Linz Austurríki.  Ekki náðu okkar keppendur að hitta á rétt úrslit þrátt fyrir góða frammistöðu. Elías […]

Sex keppendur á HM

Post Image

Heimsmeistaramót í karate fer fram dagana 26-30.október í Linz, Austurríki.  Ísland verður með sex keppendur á mótinu bæði í einstaklingsflokki og í liðakeppni. Á heimsmeistaramótinu er keppt í 16 mismunandi […]

Okkar fólk hefur lokið keppni á HM

Post Image

Í dag, miðvikudaginn 5.nóvember, fór fram fyrsti dagur undanrása á Heimsmeistaramótinu í karate sem haldið er í Bremen, Þýskalandi.  Íslensku keppendurnir kepptu allir í dag, Elías Snorrason og Kristín Magnúsdóttir […]

Fjórir keppendur á HM

Post Image

Heimsmeistaramótið í karate fer fram 5-9.nóvember næstkomandi í Bremen, Þýskalandi. Í heildina eru 876 keppendur frá 107 þjóðum skráðir til leiks í 16 keppnisflokkum, bæði í kata og kumite en […]