Fimm keppendur á HM í karate

Fimm keppendur frá Íslandi taka þátt á Heimsmeistaramótinu í karate sem haldið er í Madrid, Spáni, dagana 5. – 11. nóvember. Fyrstur til að keppa er Aron Anh Ky Hyunh sem keppir í kata karla og Svana Katla Þorsteinsdóttir sem keppir í kata kvenna. Bæði stíga þau á stóra sviðið þriðjudaginn 6. nóvember. Seinna um […]
Meira..