Frábær árangur á Kata Pokalen
2 gull og 5 brons hjá Kata landsliðinu á Kata Pokalen í Svíþjóð. 11 keppendur frá Íslandi tóku þátt í Kata Pokalen í Stokkhólmi laugardaginn 11. mars. Með í ferðinni […]
2 gull og 5 brons hjá Kata landsliðinu á Kata Pokalen í Svíþjóð. 11 keppendur frá Íslandi tóku þátt í Kata Pokalen í Stokkhólmi laugardaginn 11. mars. Með í ferðinni […]
Copenhagen Open fór fram helgina 24.-26. febrúar. Einn landsliðsmaður tók þátt í mótinu og keppti hann í þremur kumite flokkum á mótnu. Samuel Josh Ramos náði í brons í U21 […]
Evrópumót ungmenna í karate var haldið í Larnaca, Kýpur 2.-5. febrúar. 7 íslendingar kepptu á mótinu. Þórður, Eydís og Una í kata og Davíð, Karen, Hannes og Samuel í kumite. […]
Heimsbikarmót WKF, Series A, var haldi í Aþenu, Grikklandi dagana 13. – 16. janúar. Yfir 1100 keppendur tóku þátt í mótinu frá 74 löndum. Einn keppandi frá Íslandi tók þátt […]
Grímur Gunnarsson, íþróttasálfræðingur hélt fyrirlestur fyrir landsliðsfólk Karatesambandsins laugardaginn 13. nóvember. Þema fyrirlestursins var “Að mæta til að keppna”. Fór hann yfir almenn atriði sem geta skipt máli við að […]
Heimsmeistaramót ungmenna 14-20 ára fór fram dagana 26. – 30. október í Konya, Tyrklandi. Þrír keppendur tóku þátt frá Íslandi. Þeir Þórður Jökull Henrysson í kata U21, Samuel Josh Ramos […]
Landslið Íslands í karate tók þátt á áttunda Evrópumóti smáþjóða i karate sem haldið var í Liechtenstein dagana 23. – 25. september. Íslensku keppendurnir náðu í fimm gull, tvö silfur […]
Evrópumót smáþjóða í karate 2022 verður haldið í Vaduz, höfuðborg Lichtenstein, dagana 22. – 25. september. 12 keppendur fá Íslandi taka þátt í mótinu og keppa í kata og kumite. […]
Stjórn KAÍ boðar til upplýsingafundar vegna landsliðsferðar á Evrópumót smáþjóða sem fer fram dagana 23.-25. september næstkomandi í Lichtenstein. Fundurinn verður haldinn í Fylkisselinu, Norðlingaholti, miðvikudaginn 7. september kl. 19.30. […]
Evrópumeistaramótið í karate fer fram í Gaziantep í Tyrklandi dagana 24. – 29. maí. Ólafur, Þórður, Samuel og Sadik Þrír keppendur frá Íslandi keppa á mótinu. Þeir Þórður Jökull Henrysson […]