Keppnisferð á Lisbon Open
Landslið Íslands í kata tók þátt í Lisbon Open sem haldið var 21. september. Átta landsliðskeppendur frá Íslandi tóku þátt í mótinu. Una Borg Garðarsdóttir vann til bronsverðlauna í Junior […]
Fréttir og greinar tengdar mótum og viðburðum í kata
Landslið Íslands í kata tók þátt í Lisbon Open sem haldið var 21. september. Átta landsliðskeppendur frá Íslandi tóku þátt í mótinu. Una Borg Garðarsdóttir vann til bronsverðlauna í Junior […]
WKF Series A Salzburg fór fram dagana 13. – 15. september í Austurríki. Tveir keppendur frá Íslandi tóku þátt í mótinu, Þórður Jökull Henrysson í kata karla og Samuel Josh […]
Opin kata æfing verður með Magnúsi Kr. Eyjólfssyni, landsliðsþjálfara í kata, sunnudaginn 25. ágúst kl. 11.00-13.00. Æfingin verður haldin hjá Karatedeild Aftureldingar, Varmá, Mosfellsbæ. Æfingin er opin fyrir alla 13 […]
Evrópumeistarmót fullorðinn í karate fór fram dagana 7. – 12. maí í Zadar, Króatíu. Tveir keppendur frá Íslandi tóku þátt í mótinu, þau Una Borg Garðarsdóttir í kata kvenna og […]
Meistaramót barna í kata 2024 fór fram í Smáranum, sunnudaginn 5. maí og hófst kl. 9.00. Mótið er fyrir keppendur 11 ára og yngri. Yfir 165 keppendur voru skráðir til […]
Íslandsmeistaramót unglinga í kata 2024 fór fram í Smáranum, laugardaginn 4. maí og hófst kl. 9.30. Yfir 90 keppendur voru skráðir til leiks frá 11 karatefélögun og -deildum af landinu. […]
2. Grandprix mót KAÍ 2024 fer sunnudaginn 28. apríl í Íþróttahúsinu Fagralundi, Kópavogi. Keppni hefst kl. 9.00 og eru mótslok áætlun um kl. 17.00 104 keppendur frá 11 karateféögum og […]
Um sömu helgi on Norðurlandamótið var haldið á Íslandi var handsalaður semningur við Kaiten á Norðurlöndum um að vera styrktaraðili Íslanska landsliðsins í karate næstu ár. Kaiten var styrktaraðili að […]
Samuel Josh Ramos Norðurlandameistari í karate Hinn tvítuig Samuel Josh Ramos varð Norðurlandameistari í karate í Laugardalshöllinni í gær. Samuel keppir í -67 kg flokki karla í kumite (frjálsum bardaga). […]
Norðurlandameistaramótið í karate 2024 verður haldið laugardaginn 13. apríl í Laugardalshöllinni og hefst keppnin kl. 9.00. Áætluð mótslok eru um kl. 18.30 Um 250 keppendur frá 8 þjóðum eru skráð […]