Ísland með 10 gull á Smáþjóðamótinu í karate

Keppendur Ísland við opnunarhátíðina. Sjötta smáþjóðamót Evrópu í karate fór fram um helgina í Laugardalshöll. Auk Íslands sendu sex aðrar þjóðir keppendur á mótið, sem haldið var í fyrsta sinn á Íslandi. Keppendur voru frá Íslandi, Kýpur, Lúxemborg, Möltu, San Marínó, Mónakó og Liechtenstein. Keppt var í þremur unglingaflokkum í liðakeppni í kata og bar […]
Meira..