Frábær árangur á NM 2019

Frábær árangur náðist á Norðurlandameistaramótinu í karate sem var haldið í Kolding, Danmörku, laugardaginn 23. nóvember. Þrettán Íslendingar kepptu á Norðurlandamótinu í karate í Danmörku og unnu samtals þrjú silfur og tvö brons, öll í kata. Bestum árangri náði Þórður Jökull Henrysson, sem vann báða undanriðla sína með yfirburðum og keppti til úrslita í flokki […]
Meira..