Karatekona og karatemaður ársins 2020
Stjórn Karatesambands Íslands hefur valið eftirfarandi karatekonu og karatemann ársins 2020 Karatekona ársins 2020: Freyja Stígsdóttir, Karatefélagið Þórshamar Freyja er mjög sterk keppnismanneskja sem er orðin ein fremsta karatekona landsins og er á góðri leið með að vera ein af betri karatekonum á norðurlöndum. Freyja hefur einblínt meira á kata síðustu misseri og varð Íslandsmeistari […]