banner

Nýir dómarar í kumite

Karatesamband_Islands_logo_webÁ meðan Íslandsmeistaramót unglinga í kumite fór fram, tóku tvö dómaraefni verklegt próf í dómgæslu í kumite.  Þau höfðu tekið skriflegt próf föstudaginn 25.september og stóðust það með sóma, það sama á við um verklega prófið og stóðust þau bæði dómarapróf í kumite.

 

Þetta voru;
Arnar Freyr Nikulásson, Breiðablik, kumite Judge-B
María Helga Guðmundsdóttir, Þórshamar, kumite Judge-A

Karatesambandi óskar þeim til hamingju með áfangann.

About Helgi Jóhannesson