banner

Category Archives: Kumite

Fréttir og greinar tengdar mótum og viðburðum í kumite

Samuel og Aron hlutskarpastir í Helsinki

Landslið Íslands í karate tók þátt í Helsinki Karate Open um helgina. 12 keppendur frá Íslandi tóku þátt í mótinu en yfir 600 keppendur voru skráðir frá 23 löndum. Bestum […]

Ólafur með brons á Danska meistaramótinu 2019

Ólafur Engilbert Árnason tók þátt í Danska meistaramótinu 2019 með danska félaginu Sportkarate Álaborg og náði að vinna til bronsverðlauna í -75 kg flokki í kumite karla. Hann tapaði fyrstu […]

Nordic collaboration for security and etiquette

The countries within the Nordic Karate Federation have decided to start a collaboration to prevent the breaking of rules, security breeches and misconduct by member clubs. There have been incidents […]

Aron með gull á Amsterdam Cup

Aron Bjarkason, Þórshamri, náði 1. sæti í U18 -61 kg flokki á Amsterdam Karate Cup, bikarmóti í kumite sem haldið var í þriðja sinn nú um helgina. Aron lagði þrjá […]

Tveir ís­lensk­ir kepp­end­ur á EM

Ísland á tvo kepp­end­ur á Evr­ópu­meist­ara­mót­inu í kara­te sem fram fer í Gua­dalajara á Spáni, en þau Iveta Ivanova og Ólaf­ur Engil­bert Árna­son keppa í sín­um flokk­um fimmtudaginn 28 mars. […]

Afrekssjóður ÍSÍ styrkir Karatesamband Íslands

Lilja og Reinharð Gengið hefur verið frá samningi Karatesambands Íslands og Afrekssjóðs ÍSÍ vegna styrkveitinga ársins 2019. Karatesamband Íslands (KAÍ) flokkast sem B/Alþjóðlegt sérsamband samkvæmt flokkun Afrekssjóðs ÍSÍ fyrir árið […]

Stór karatehelgi í Salzburg

Iveta Ivanova átti sterka innkomu á Salzburg Karate-1, Series-A, í dag. Flestar af sterkustu karatekonum í heimi voru samankomnar á mótinu og voru 139 keppendur frá 39 þjóðum í -55 […]

Fjórir keppendur á Series A Salzburg

Fjórir fulltrúar Íslands keppa um helgina á opna heimsbikarmótinu í Salzburg: – Iveta Ivanova, kumite -55 kg – Máni Karl Guðmundsson, kumite -67 kg – Ólafur Engilbert Árnason, kumite -75 […]

Frábær árangur á Ishöj karate Cup

Íslenskt landsliðsfólk í karate náði góðum árangri á sterku móti í Kaupmannahöfn um helgina. Ishöj Cup er vinsælt mót en þar keppa jafn­an marg­ir af þeim bestu í norður­hluta Evr­ópu. […]

Fimm keppendur á leið á EM ungmenna

Fimm keppendur frá Íslandi eru á leið á Evrópumeistaramót ungmenna undir 21 árs sem haldið verður í Álaborg, Danmörku, dagana 6. – 10. febrúar. Þau eru Aron Ahn Ky Hyunh, […]