banner

Bikar- og Bushidomót

Bikar- og Bushidomótin fara fram laugardaginn 29.mars næstkomandi.  Bikarmótið hefst kl.09:00 í Fylkissetrinu, Norðlingaholti, í umsjón karatedeildar Fylkis.  Bushidomótið fer fram kl.13:00 í Smáranum, Kópavogi, í umsjón karatedeildar Breiðabliks.  Bikar og bushidomeistarar verða svo krýndir á uppskeruhátið sem fer fram á laugardaginn kl.19:00 í veislusal Breiðabliks í Smáranum Kópavogi.

About Helgi Jóhannesson