banner

Nýr landsliðsþjálfari í kata

Karatesambandið hefur ráðið Helga Jóhannesson sem nýjan Landsliðsþjálfara í kata.
Óskum við honum velfarnaðar í starfinu.

Landsliðið í kata á fyrstu æfingu með Helga Jóhannessyni

About Reinhard Reinhardsson