Nýir dómarar í kata
Karatesambandið stóð fyrir dómaranámskeiði í kata föstudaginn 13. apríl og fór verklegi hlutinn fram laugardaginn 14. apríl og sunnudaginn 15. apríl. 7 nýir dómara stóðust prófið. Ný réttindi í kata, Judge-B: Anna Olsen, Karatedeild Aftureldingar Aron Bjarkason, Karatefélagið Þórshamar Branka Aleksandarsdóttir, Karatedeild ÍR Elín Björg Arnarsdóttir, Karatedeild Aftureldingar Ólafur Briem, Karatedeild Breiðabliks Valborg Guðjónsdóttir, Karatedeild […]
Meira..