banner

Nýr réttindadómari í kumite

Fimmtudaginn 17. janúar stóð Karatesambandið fyrir dómaranámskeiði í kumite.
Einn nýr dómari stóðst dómarprófið:

Kári Steinn Benediktsson, Kumite Judge-B.

Óskum við honum til hamingju með áfangann.

About Reinhard Reinhardsson