banner

Íslandsmeistaramót í kumite 2019

Íslandsmeistaramótið í kumite 2019 for frá laugardaginn 12. október í Fylkisselinu, Norðlingaholti. 15 keppendur frá 6 félögum tóku þátt í mótinu. Keppt var í þyndarflikkur karla og kvenna auk opinna flokka. Félagsbikarinn vann Fylkir með flest stig á mótinu. Yfirdámari á mótinu var Helgi Jóhannesson og mótsstjóri, María jensen.

Sigurveigari í opnum flokki karla varð Ólafur Engilbert Árnason, Fylki og sigurveigari í opnum flokki kvenna varð Ivata Ivanova, Fylki.

Sigurveigarar í opnum flokki kvenna

Sigurveigarar í opnum flokki karla

Iveta sigraði Maríu Helgu Guðmunds­dótt­ur úr Þórs­hamri í úr­slitaviður­eign­inni í kvenna­flokki og Telma Rut Frí­manns­dótt­ur úr Aft­ur­eld­ingu hafnaði í þriðja sæti.

Ólaf­ur sigraði Þor­stein Freyg­arðsson úr Fylki í úr­slitaviður­eign­inni í karla­flokki en þeir Elías Snorra­son úr KFR og Máni Karl Guðmunds­son úr Fylki deildu þriðja sæt­inu.

Agn­ar Már Más­son úr Þórs­hamri sigraði í -60 kg flokki karla, Máni Karl Guðmunds­son úr Fylki í -75 kg flokki karla, Elías Snorra­son úr KFR í +75 kg flokki karla, Telma Rut Frí­manns­dótt­ir úr Aft­ur­eld­ingu í +61 kg flokki kvenna og María Helga Guðmunds­dótt­ir úr Þórs­hamri í -61 kg flokki kvenna.

Verðlaunahafar á ÍM í kumite 2019

Heildarúrslit

About Reinhard Reinhardsson