banner

RIG21 karate í Fylkisselinu 31. janúar

RIG21 í karate fer fram sunnudaginn 31. janúar í Fylkisselinu, Norðlingaholti og hefst kl. 9.00.
Engir áhorfendur eru leyfðir á mótinu samkvæmt núgildandi sóttvarnarreglugerð.

Af sóttvarnarástæðum verðu mótið því tvískipt.
16 ára og eldri keppa fyrir hádegi en 13-15 ára eftir hádegi.

Verðlaunaafhending verður eftir fyrri hlutann og svo aftur í lok móts.
Ætlast er til þess að þeir sem keppa fyrir hádegi fari úr húsi eftir verðlaunaafhendinuna.

Í kumite fá 16-17 ár að keppa í senior þyndarflokkum eins og á Íslandsmeistaramótum. Þeim bíðst því að keppa í eigin aldursflokki auk þess að skrá sig í eldri flokk.

Skráningarfrestur hefur því verið framlengdur til mánudagskvöldsins 24. janúar.
Skráning og viktun fer fram í Fylkisselinu laugardaginn 30. janúar kl. 12.00 – 14.00.

Að hámarki 2 liðsstjórar/þjálfarar mega fylgja sínu liði fyrir og eftir hádegi.

Streymt verður frá mótinu á Youtube-rás Karatesambandsins:
Fyrri hluti: https://youtu.be/NVeQZHj61Rc
Seinni hluti: https://youtu.be/hcTLixsyTYQ

About Reinhard Reinhardsson