banner

Magnús Kr. Eyjólfsson nýr landsliðþjálfari í kata

Stjórn KAÍ samþykkti á fundi sínum 16. ágúst að ganga til samninga við Magnús Kr. Eyjólfsson um stöðu landsliðsþjálfar í kata til næstu tveggja ára eða fram yfir EM senior í maí 2024.

Skrifað var undir samning við hann í dag.

Stefnt er á að hafa opna æfingu fyrir alla 13 ár og eldri sem vilja reyna að komast í landsliðshópinn sunnudaginn 28. ágúst næstkomandi. Staðsetningin auglýst síðar. Í framhaldi yrðu síðan fastar æfingar aðra hverja viku með landsliðhópnum og þéttari dagskrá fyrir ákveðin verkefni.

Stjórn KAÍ bíður Magnús velkominn til starfa fyrir sambandið.

Magnús og Reinharð að lokinni undirritun

About Reinhard Reinhardsson