banner

40 ára afmæli Karatesambandsins

KAÍ 40 ára

Karatesamband Íslands á 40 ára afmæli 28. febrúar 2025. Af því tilefni verður afmælishátíð í Smáranum, Kópavogi, laugardaginn 1. mars kl. 15.00 – 20.00.

Opnar æfingar með völdum karateþjálfurum milli 15.00 og 18.00 og síðan afmælisveisla með léttum veitingum frá 18.00 – 20.00 í veislusal Breiðabliks, 2. hæð Smáranum.

Skráningarblöð hafa verið send á öll félögin innan KAÍ. Vinsamlegst skilið fjöldatölum fyrir þriðjudaginn 25. febrúar.

About Reinhard Reinhardsson