banner

1. GrandPrix mót KAÍ 2025

Fyrsta GrandPrix mót KAÍ 2025 fyrir 11 til 17 ára fer fram í Íþróttahúsi HÍ, Háteigsvegi og hefst kl 9.00.
Húsið opnar kl. 8.00 og þurfa allir starfsmenn og keppendur í kata að vera komnir í hús kl. 8.30.
Áætluð keppni í kata verði frá 9.00 – 12.30 og keppni í kumite frá kl. 13.00 til 17.00

Um 118 keppendur eru skráðir til leiks frá 13 karatefélögum og -deildum. Heildarfjöldi skráningu er um 170.

Streymt verður frá mótinu á YouTube-rás Karatesambands Íslnads,

About Reinhard Reinhardsson