Úrskurður aganefndar KAÍ
Aganefnd Karatesambands Íslands hefur úrskurðað vegna háttsemi Huga Halldórssonar á
1. GrandPrix móti barna og unglinga 11.-17. ára þann 8. mars 2025.
Aganefnd Karatesambands Íslands úrskurðar Huga Halldórsson, Karatefélagi Reykjavíku, vegna ítrekaðs agabrots í 1 árs bann 13.03.2025 til 13.03.2026 frá öllum viðburðum/hlutverkum hérlendis og erlendis sem eru haldinn á vegum eða í tengslum við Karatesamband Íslands.