banner

Úrskurður Aganefndar KAÍ

Aganefnd KAí hefur úrskurðað í atviki sem varð á 1. GrandPrix móti KAÍ 8. mars 2025, þar sem Stefnir Humi Gunnarsson, Karatefélagi Garðabæjar, var veitt Sikkaku fyrir ósæmilega hegðun.

Úrskurður Aganefndar KAí er: “Þar sem um er að ræða fyrstu tilkynntu kæruna hvað þig varðar þá er þér er hér með veitt skrifleg áminning vegna háttsemi þinnar sem átti sér stað þann 8.mars.”

Úrskurður Aganefndar KAÍ

About Reinhard Reinhardsson