Úrskurður Aganefndar KAÍ
Aganefnd KAí hefur úrskurðað í atviki sem varð á 1. GrandPrix móti KAÍ 8. mars 2025, þar sem Stefnir Humi Gunnarsson, Karatefélagi Garðabæjar, var veitt Sikkaku fyrir ósæmilega hegðun.
Úrskurður Aganefndar KAí er: “Þar sem um er að ræða fyrstu tilkynntu kæruna hvað þig varðar þá er þér er hér með veitt skrifleg áminning vegna háttsemi þinnar sem átti sér stað þann 8.mars.”