banner

Norðurlandameistaramótið í karate 2025

Norðurlandameistaramótið í karate fer fram 11. og 12 apríl í Álaborg, Danmörku.

Ísland sendir 11 keppendur og 1 lið til keppni.
Þeim til aðstoðar eru landsliðsþjálfararnir Ruslan Sadikovs í kumite, Magnús Kr. Eyjólfsson og Svana Katla Þorsteinsdóttir í kata.
Einnig eru 4 dómarar frá Íslandi með í för, ásamt formanni KAÍ og tveimur fararstjórum.

Keppendurnir eru:
Þórður Jökull Henrísson, senior male kata
Eydís Magnea Friðriksdóttir, senior femala kata og senior female kumite -61kg
Una borg Garðarsóttir, senior female kata
Gabríel Sigurður Pálmason, junior male kata
Jakub Kobiela, Junior male kata
Albert Óli Vilhjálmsson, junior male +76kg
Kristján Guðmundsson, junior male kumite -61kg
Aron Builam Jónsson, junior male kumite -68kg
Prince James Caamic, Cadet male kata og cadet male kumite -52kg
Filip Leon Kristófersson, cadet male kumite +70kg
Saker Hassoun Nasser, cadet male kumite -52kg

Male kata team: Prince James Caamic, Jakub Kobiela, Aron Anh Ky Huynh.

Liðið ásamt þjálfurum við brottför í Keflavík. Á myndina vantar Þórð og Gabríel sem hitti hópinn í Danmörku.

About Reinhard Reinhardsson