Tveir nýir Nordic dómarar
Tveir dómara frá Íslandi, þeir Aron Bjarkason og Aron Breki Heiðarsson fóru í skriflegt og verklegt dómarapróf sem var haldið samhliða Norðurlandameistaramótinu í karate í Álaborg, Danmörku 11. og 12. apríl.
Báðir stóðust þeir prófið og því komnir með Nordic Refreee rettindi.
Óskum við þeim til hamingju með áfangann.