banner

Tveir nýir Nordic dómarar

Tveir dómara frá Íslandi, þeir Aron Bjarkason og Aron Breki Heiðarsson fóru í skriflegt og verklegt dómarapróf sem var haldið samhliða Norðurlandameistaramótinu í karate í Álaborg, Danmörku 11. og 12. apríl.

Báðir stóðust þeir prófið og því komnir með Nordic Refreee rettindi.

Óskum við þeim til hamingju með áfangann.

Jóhannes, Aron Breki, Aron og Helgi

About Reinhard Reinhardsson