2. GrandPrix mót KAÍ 2025
2. GrandPrix mót KAÍ 2025 fór fram í Íþróttahúsinu Vesturgötu, Akaranesi, laugardaginn 26.apríl og hófst kl. 9.30.
65 keppendur frá 10 Karatefélögum og -deildum voru skráð til leiks.
Mótsstjóri var Gaukur Garðarsson og yfirdómari Helgi Jóhannesson, EKF referee.
Streymt var frá mótinu á YouTube-rás Karatesambands Íslands.