banner

Íslandsmeistaramót ungmenna í kata 2025

Íslandsmeistaramót ungmenna í kata fór fram laugardaginn 3. maí í Íþróttahúsi Digranesskóla, Skálaheiði 2, 200 Kópavogi og hófst kl. 9.00 og mótslok voru um kl. 15.00

Um 75 keppendur og 15 hópkatalið frá 11 Karatefélögum og -deildum eru skráð til keppni.

Mótssjóri var Gaukur Garðarsson og yfirdómari Helgi Jóhannesson.

Íslandsmeistarar unglinga í kata urðu:

Kata pilta 12 ára: Andy Hoang Hai Nguyen, ÍR
Kata stúlkna 12 ára: Karen Pálsdóttir Miura, Karatefélag Garðabæjar
Kata pilta 13 ára: Robert Matias Bentia, Afturelding
Kata stúlkna 13 ára: Eva Jónína Daníelsdóttir, Afturelding
Kata pilta 14 ára: ALex Parraguez Solar, Karatefélag Akureyrar
Kata stúlkna 14 ára: Kristjana Svava Eyþórsdóttir, Afturelding
Kata pilta 15 ára: Prince James Carl Caamic, ÍR
Kata stúlkna 15 ára: Arna Kristín Arnarsdóttir, Breiðablik
Kata pilta 16-17 ára: Jakub Kbiela, ÍR
Kata stúlkna 16-17 ára: Embla Rebekka Halldórsdóttir, Karatefélag Reykjavíkur

Hópkata táninga 12-13 ára: Úlfar, Afturelding
Hópkata táninga 14-15 ára: KFR 3, Karatefélag Reykjavíkur
Hópkata táninga 16-17 ára: KFR 4, Karatefélag Reykjavíkur

Sigurveigari félaga með 32 stig: Karatefélag Reykjavíkur

Heildarúrslit

Streymt var frá mótinu á YouTube-rás Karatesambands Íslands.

Sigurveigarar í einstaklingsflokkum

Hópkata 12-13 ára

Hópkata 14-15 ára

Hópkata 16-17 ára

About Reinhard Reinhardsson