banner

Opin zoom-landsliðsæfing verður með landsliðsþjálfarnum í kumite 3. júlí

Opin zoom-landsliðsæfing verður með landsliðsþjálfaranum í kumite, Ruslan Sadikov, fimmtudaginn 3. júlí kl. 18.00 – 20.00.

Æfingin er opin fyrir alla 12 ára og eldri sem vilja æfa með landsliðinu og verður í Fylkisselinu, Norðlingaholti.
Hvetjum sérstaklega all yngri keppendur sem vilja komast í landsliðið að koma á æfinguna.

Ruslan Sadikov

About Reinhard Reinhardsson