Bikarmót KAÍ og GrandPrixmót 3 um sömu helgi
Bikarmót KAÍ 2022 fer fram föstudaginn 4. nóvember í Fylkiselinu og hefst kl. 18.00.
Opið er fyrir skáningu á mótið á sportdata.org.
3. GrandPrixmót KAÍ 2022 fer fram sunnudaginn 6. nóvember í Austurbergi, Breiðholti, en stefnt er að því að halda það frá 11 – 15.
Opið er fyrir skráningu á mótið á sportdata.org.