banner

Íslandsmeistarmót ungmenna í kumite

Íslandsmeistarmót ungmenna í kumite fór fram laugardaginn 5. nóvember í Mýrinni, Garðabæ.

38 keppendur frá 6 karatefélögum tóku þátt á mótinu.

Yfirdómari á mótinu var Pétur Freyr Ragnarsson og mótsstjóri María Jensen.

Karatdeild Fylkis vann félagsbikarinn með 14 stigum.

Lið Fylkis í mótslok

Heildarúrslit: IMUkumite2023-Results

About Reinhard Reinhardsson