Bikarmót KAÍ 2023
Bikarmót KAÍ 2023 fór fram föstudaginn 17. nóvember í Fylkisselinu, Norðlingaholti.
13 keppendur frá 4 karatefélögum tóku þátt í mótinu.
Yfirdómar var Pétur Freyr Ragnarsson og mótstjóri María Jensen.
Eydís Magnea Friðriksdóttir, KFR sigraði tvöfalt, kata og kumite kvenna.
Þórður Jökull Henrysson, Aftureldingu sigraði Kata karla.
Davíð Steinn Einarsson, KFR sigraði kumite karla.
Heildarúrslit: BM 2023 Results