banner

Niðurstaða kumitedómaraprófs

Karatesambandið stóð fyrir dómaranámskeiði í kumite 16. nóvember.

Nokkur dómaraefni tóku skriflegt próf að fyrirlesti loknum og síðan verklegt próf á GrandPrix móti 2 dögum seinna.

Nýr kumite dómari:
Eydís Magnea Friðriksdóttir, KFR, kumite B-meðdómari.

Staðfest kumite réttindi:
Aron Breki Heiðarsson, Breiðablik, kumite A-meðdómari
Pétur Freyr Ragnarsson, Fylkir, kumite A-dómari

Hækkuð kumite réttindi:
Jóhannes Felix Jóahnnesson, Breiðablik, kumite A-dómari
Aron Bjarkason, Þórshamar, kumite A-dómari.

Óskum þeim til hamingju með árangurinn.

About Reinhard Reinhardsson