banner
  • Íslandsmeistaramót ungmenna í kumite 2024

    Íslandsmeistaramót ungmenna í kumite 2024 fór fram laugardaginn 9. nóvember í Íþróttahúsinu Fagralundi, Kópavogi og hófst kl. 13.00.
    47 keppendur frá […]

  • Meistaramót barna í kata 2024

    Meistaramót barna í kata 2024 fór fram í Smáranum, sunnudaginn 5. maí og hófst kl. 9.00.
    Mótið er fyrir keppendur 11 […]

  • Íslandsmeistaramót unglinga í kata 2024

    Íslandsmeistaramót unglinga í kata 2024 fór fram í Smáranum, laugardaginn 4. maí og hófst kl. 9.30.
    Yfir 90 keppendur voru skráðir […]

  • Íslandsmeistaramótið í kumite 2024

    Íslandsmeistaramótið í kumite 2024 fór frma sunnudaginn 17. mars í Íþróttahúsinu Austurbergi.
    14 kepepndur frá 4 karatefélögum voru skráðir til keppni […]

  • Íslandsmeistaramótið í kata 2024

    íslandsmeistaramótið i kata fullorðinna fór fram sunnudaginn 17. mars í Íþróttahúsinu Austurbergi.
    23 keppendur og 8 hópkatalið frá 7 félögum voru […]

  • Íslandsmeistaramót í kata og kumite fullorðinna

    Íslandsmeistaramót í kata og kumite fullorðinna fer fram sunnudaginn 17. mars í Íþróttahúsinu Austurbergi.
    Keppt verður í kata fyrir hádegi. Keppni […]

  • Íslandsmeistarmót ungmenna í kumite

    Íslandsmeistarmót ungmenna í kumite fór fram laugardaginn 5. nóvember í Mýrinni, Garðabæ.
    38 keppendur frá 6 karatefélögum tóku þátt á mótinu.
    Yfirdómari […]

  • Íslandsmeistarmótið í kumite 2023

    Íslandsmeistarmótið í kumite for frá í Mýrinni, Garðabæ, laugardaginn 5. nóvember.
    9 keppendur frá 4 karatefélögum tóku þátt í mótinu.
    Hugi Halldórsson, […]

  • ÍM og ÍMU í kumite 2023

    Íslandsmeistarmót fullorðinna í kumite og Íslandsmeistaramót ungmenna í kumite fara fram sunnudaginn 5. nóvember í Mýrinni/TM-höllinni í Garðabæ.
    ÍM hefst kl. […]

  • Íslandsmeistaramót barna í kata

    Íslandsmeistaramót barna í kata fór fram í Smáranum, Kópavogi, sunnudaginn 16. apríl.
    Mótið hófst kl. 10.00 og mótslokum um kl. 15.30.
    138 […]

  • Íslandsmeistarmót ungmenna í kata

    Íslandsmeistaramót ungmenna í kata fór fram í Smáranum, Kópavogi, laugardaginn 15. apríl.
    Mótið hófst kl. 10.00 og mótslok um 15.30.
    81 keppandi […]

  • Íslandsmeistaramótið í kata

    Íslandsmeistaramótið í kata fór fram sunnudaginn 19.mars í Íþróttahúsi HÍ við Háteigsveg.
    Keppni hófst kl. 9.30 og keppni í hópkata og […]

Dómaranámskeið í kata

Post Image

Karatesambandið stendur fyrir dómaranámskeiði í kata föstudaginn 19.febrúar næstkomandi kl. 19:00, í Veitingasal Smárans, húsnæði Breiðabliks, Kópavogi. Helgi Jóhannesson, EKF Referee, sér um námskeiðið. Fyrst verður fyrirlestur og í framhaldi […]

Sjö landsliðsmenn á leið á EM unglinga og U21

Post Image

Helgina 5-7.febrúar næstkomandi fer fram Evrópumeistarmót unglinga og U21 í Limassol, Kýpur. Ísland sendir sjö keppendur til leiks í öllum þremur aldursflokkunum sem keppt er í á mótinu, Cadet 14-15 […]

Frábærar viðureignir í Karate á RIG í dag

Post Image

Karatehluti RIG fór fram í dag í Frjálsíþróttahöllinni þar sem keppt var bæði í kata og kumite í 4 mismunandi aldursflokkum.  Hátt í 100 keppendur frá 9 félögum auk erlendra […]

Dagskrá á RIG

Post Image

Hér má sjá dagskrá fyrir RIG, sem verður laugardaginn 30.janúar næstkomandi í Frjálsíþróttahöllinni Laugardal.  Mótið hefst kl.09:00 en mæting fyrir keppendur, starfsmenn og dómara er kl.08:30. Verðlaunaafhending fyrir Youth og […]

Heimsmeistari í karate keppir á RIG

Post Image

Laugardaginn 30.janúar, fer fram karatemót sem hluti af RIG, Reykjavíkurleikunum 2016.  Sex erlendir keppendur hafa staðfest komu sína og þar á meðal er Alizee Agier frá Frakklandi sem er ríkjandi […]

Keppendur úr leik á Paris Open

Post Image

Íslensku keppendurnir á heimsbikarmótinu Karate1 í París, Frakklandi, hafa lokið keppni, þau duttu öll út í fyrstu viðureign. Mótið stendur yfir í þrjá daga og áttu við keppendur á fyrstu […]

4 keppendur á Paris Open

Post Image

Á morgun, fimmtudag, halda 4 landsliðsmenn í karate af stað til þátttöku á fyrsta Heimsbikarmót ársins í karate, sem haldið er í París, Frakklandi, 22-24.janúar. Landsliðsfólkið er Bogi Benediktsson, Ólafur […]

Bikarmót 2 – úrslit

Post Image

Annað bikarmót vetrarins fór fram föstudaginn 15.janúar síðastliðinn í umsjón Karatedeildar Fylkis. Fín mæting var á mótinu og sáust nýir keppendur á mótinu sem máttu taka þátt vegna aldurs.   […]

Svana Katla og Ólafur Karatefólk ársins 2015

Post Image

Stjórn Karatesambands Íslands hefur útnefnt eftirfarandi karatekonu og karatemann ársins 2015. Svana Katla Þorsteinsdóttir, Karatedeild Breiðabliks        Svana Katla er ein fremsta karatekona landsins, eins og sést á […]

Heimsmeistari á RIG

Post Image

Alizee Agier heims- og Evrópumeistari í kumite og gull verðlaunahafi á Karate1 mun keppa á RIG í janúar.