Edda og Katrín í 9.sæti á EM
Á öðrum degi Evrópumeistaramóti unglinga og U21 í karate sem fer fram í Limassol, Kýpur, átti Ísland 3 keppendur. Edda Kristín Óttarsdóttir keppti í kumite kvenna Junior -59kg, Katrín Ingunn […]
Á öðrum degi Evrópumeistaramóti unglinga og U21 í karate sem fer fram í Limassol, Kýpur, átti Ísland 3 keppendur. Edda Kristín Óttarsdóttir keppti í kumite kvenna Junior -59kg, Katrín Ingunn […]
Í dag var fyrsti dagurinn á Evrópumeistaramóti unglinga og U21 í karate sem fer fram í Limassol, Kýpur. Ísland átti 3 keppendur í dag, Bogi Benediktsson sem keppti í kata […]
Karatesambandið stendur fyrir dómaranámskeiði í kata föstudaginn 19.febrúar næstkomandi kl. 19:00, í Veitingasal Smárans, húsnæði Breiðabliks, Kópavogi. Helgi Jóhannesson, EKF Referee, sér um námskeiðið. Fyrst verður fyrirlestur og í framhaldi […]
Helgina 5-7.febrúar næstkomandi fer fram Evrópumeistarmót unglinga og U21 í Limassol, Kýpur. Ísland sendir sjö keppendur til leiks í öllum þremur aldursflokkunum sem keppt er í á mótinu, Cadet 14-15 […]
Karatehluti RIG fór fram í dag í Frjálsíþróttahöllinni þar sem keppt var bæði í kata og kumite í 4 mismunandi aldursflokkum. Hátt í 100 keppendur frá 9 félögum auk erlendra […]
Hér má sjá dagskrá fyrir RIG, sem verður laugardaginn 30.janúar næstkomandi í Frjálsíþróttahöllinni Laugardal. Mótið hefst kl.09:00 en mæting fyrir keppendur, starfsmenn og dómara er kl.08:30. Verðlaunaafhending fyrir Youth og […]
Laugardaginn 30.janúar, fer fram karatemót sem hluti af RIG, Reykjavíkurleikunum 2016. Sex erlendir keppendur hafa staðfest komu sína og þar á meðal er Alizee Agier frá Frakklandi sem er ríkjandi […]
Íslensku keppendurnir á heimsbikarmótinu Karate1 í París, Frakklandi, hafa lokið keppni, þau duttu öll út í fyrstu viðureign. Mótið stendur yfir í þrjá daga og áttu við keppendur á fyrstu […]
Á morgun, fimmtudag, halda 4 landsliðsmenn í karate af stað til þátttöku á fyrsta Heimsbikarmót ársins í karate, sem haldið er í París, Frakklandi, 22-24.janúar. Landsliðsfólkið er Bogi Benediktsson, Ólafur […]
Annað bikarmót vetrarins fór fram föstudaginn 15.janúar síðastliðinn í umsjón Karatedeildar Fylkis. Fín mæting var á mótinu og sáust nýir keppendur á mótinu sem máttu taka þátt vegna aldurs. […]