ÍM í kata í Fylkishöllinni 4. október kl. 10
Íslandsmeistaramótið í kata fullorðinna 2020 fer fram sunnudaginn 4. október í Fylkishöllinni og hefst kl 10.00. Mótið átti að fara fram í mars síðastliðnum en var frestað vegna samkomubanns stjórnvalda. Um 20 keppendur eru skráðir til leiks auk 7 hópkata liða. Keppt verður í kata karla og kvenna auk liðakeppni í hópkata. Einnig verður í […]
Meira..