banner

Helgi heiðraður af EKF

Helgi Jóhannesson með viðurkenninguna frá dómaranefnd EKF í Moskvu, 2012.

Helgi Jóhannesson  í Moskvu, 2012.

Helgi Jóhannesson, formaður dómaranefndar Karatesambandsins, sem staddur er á Evrópumeistaramótinu í Búdapest við dómgæslu var í gær tilnefndur til að dæma í úrslitum. Af 30 dómurum á hverjum velli eru aðeins 6 tilnefndir og því verður þetta að teljast mikill heiður. Hann var að auki heiðraður með bronsmerki EKF fyrir meira en 10 ára starf við dómgæslu.

About Reinhard Reinhardsson