banner

Helgi heiðraður af EKF

Helgi Jóhannesson með viðurkenninguna frá dómaranefnd EKF í Moskvu, 2012.

Helgi Jóhannesson  í Moskvu, 2012.

Helgi Jóhannesson, formaður dómaranefndar Karatesambandsins, sem staddur er á Evrópumeistaramótinu í Búdapest við dómgæslu var í gær tilnefndur til að dæma í úrslitum. Af 30 dómurum á hverjum velli eru aðeins 6 tilnefndir og því verður þetta að teljast mikill heiður. Hann var að auki heiðraður með bronsmerki EKF fyrir meira en 10 ára starf við dómgæslu.


Lokað fyrir athugasemdir.

About Reinhard Reinhardsson