banner

Bikarmót 2 – úrslit

Karatesamband_Islands_logo_webAnnað bikarmót vetrarins fór fram föstudaginn 15.janúar síðastliðinn í umsjón Karatedeildar Fylkis. Fín mæting var á mótinu og sáust nýir keppendur á mótinu sem máttu taka þátt vegna aldurs.

 

Þau sem sigruðu á þessu móti voru
Kata karla; Elías Snorrason, KFR
Kata kvenna; Svana Katla Þorsteinsdóttir, Breiðablik
Kumite karla; Ólafur Engilbert Árnason, Fylkir
Kumite kvenna; Katrín Ingunn Björnsdóttir

Hér má svo sjá öll úrslit mótsins: urslit_bikarmot_2015_2016_bikarmot_no2

Staðan eftir 2 mót er sem hér segir;
Karlaflokkur
1-2. Elías Snorrason, KFR, 20 stig
1-2. Sæmundur Ragnarsson, Þórshamar, 20 stig
3-4. Máni Karl Guðmundsson, Fylkir, 18 stig
3-4. Ólafur Engilbert Árnason, Fylkir, 18 stig

Kvennaflokkur
1. María Helga Guðmundsdóttir, þórshamar, 25 stig
2. Svana katla Þorsteinsdóttir, Breiðablik, 23 stig
3. Telma Rut Frímansdóttir, UMFA, 19 stig
4. Katrín Ingunn Björnsdóttir, Fylkir, 18 stig

 

About Helgi Jóhannesson