banner

Sex keppendur á fyrsta Amsterdam Open Cup mótinu

Sex keppendur frá Íslandi taka þátt á fyrsta Amsterdam Open Cup mótinu, sunnudaginn 16. apríl næstkomandi.
Með hópnum er landsliðsþjálfarinn í kumite, Ingólfur Snorrason. 546 keppendur eru skráðir til leiks frá 18 þjóðum.

Keppendurnir eru:
Iveta Ivanova, kumite junior female -67 kg.
María Helga Guðmundsdóttir, kumite female -55 kg.
Katrín Ingunn Björnsdóttir, kumite female +61 kg.
Máni Karl Guðmundsson, kumite male -67 kg.
Ólafur Engilbert Árnason, kumite male -75 kg.
Ágúst Heiðar Sveinbjörnsson, kumite junior male +70 kg.

Á myndinni eru keppendurnir auk þjálfarans.

About Reinhard Reinhardsson