banner

Nýir dómarar í kata

Tveir nýir katadómarar luku dómaraprófi nú um helgina á barna- og unglingamótunum í kata á Akranesi.

Þau eru:
Arnar Júlíusson, KFV, Kata Judge-B
Valdís Ósk Árnadóttir, UMFA, Kata Judge-B

Óskum þeim til hamingju með áfangann.

About Reinhard Reinhardsson