banner

Eitt brons á Kata Pokalen

Aron Anh Ky Huynh náði að vinna brons í flokki 17-18 ára á Kata Pokalen sem fór fram í Stokkhólmi laugardaginn 9. mars.

Allir aðrir keppendur frá Íslandi stóðu sig vel en náðu ekki á verðlaunapall.

About Reinhard Reinhardsson