banner

Unglingalandslið í kata, haust 2020

Aðstoðarlandsliðsþjálfari í kata, María Helga Guðmundsdóttir, hefur valið unglingalandsliðshóp í kata fyrir haustið 2020. Val þetta gildir til 31. desember 2020.

Eftirfarandi iðkendur skipa unglingalandsliðið á haustönn:

Björn Breki Halldórsson, Karatefélagi Reykjavíkur
Daði Logason, Karatefélagi Reykjavíkur
Dunja Dagný Minic, Íþróttafélagi Reykjavíkur
Embla Rebekka Halldórsdóttir, Karatefélagi Reykjavíkur
Kristrún Bára Guðjónsdóttir, Karatefélagi Akraness
María Bergland Traustadóttir, Karatefélagi Akureyrar
Nökkvi Benediktsson, Karatefélagi Reykjavíkur
Ronja Halldórsdóttir, Karatefélagi Reykjavíkur
Trixie Hannah Paraiso Tugot, Íþróttafélagi Reykjavíkur
Una Borg Garðarsdóttir, Karatefélagi Reykjavíkur
Úlfur Kári Ásgeirsson, Karatefélagi Reykjavíkur

Fyrsta æfing unglingalandsliðs í kata er fyrirhuguð föstudagskvöldið 23. október næstkomandi. Staðsetning og nánari tímasetning verða birt þegar nær dregur. Allar nánari upplýsingar um starfsemi unglingalandsliðsins í kata má finna í meðfylgjandi starfsáætlun.

About María Helga Guðmundsdóttir