banner

2. GrandPrixmót KAÍ 2018

2. GrandPrixmót KAÍ 2018 fór fram laugardaginn 17. mars og var haldið í Íþróttahúsinu Varmá, Mosfellsbæ og hófst kl. 13.00.
Mótslok urðu um kl. 18.00.

76 keppendur voru skráðir til leiks og voru 118 skráningar alls. Rúmlega helmingur þeirra keppti því í báðum greinum.

Allir voru velkomnir að sjá efnilegustu ungmenni landsins sýna listir sínar í kata og kumite.

Úrslit úr 2. GrandPrixmóti KAÍ 2018.

About Reinhard Reinhardsson