banner

Íslandsmeistarmót í kumite fullorðinna 2018

Íslandsmeistarmótið í kumite fullorðinna 2018 verður haldið laugardaginn 27. október í Fylkisselinu, Norðlingaholti, og hefst kl. 10.00.
Áætlað að úrslit hefjist k. 11.30 og verðlaunaafhending og mótsslit kl. 12.00

Keppt er í kumite karla og kvenna, þyngdarflokkum og opnum flokki auk liðakeppni karla og kvenna.
Skráning fer fram á www.sportdata.com og er opin til kl. 23.00 miðvikudaginn 24. október.

Stefnt er á viktun föstudaginn 26. október kl. 18.00 – 19.00 í Fylkisselinu.
Dráttur í flokka verður eftir viktunina.

About Reinhard Reinhardsson