banner

Uppskeruhátíð Karatesambandsins 2018

Uppskeruhátíð Karatesambands Íslands verður haldin laugardaginn 1. desember í veitingasal Breiðabliks, Smáranum, Kópavogi og hefst kl. 18.00.

Veit verða verðlaun fyrir þrjú efstu stigasætin á GrandPrix mótaröðunni í hverjum flokki.
Bikarmeistari karla og kvenna 2018 verða verðlaunuð auk 2. og 3. sætis stigalistans á Bikarmótaröðinni 2018.
Lýst verður vali á karatekonu og karatemanni ársins 2018.

Léttar veitingar.

About Reinhard Reinhardsson